top of page


Ný byrjun - Nýtt upphaf
Hver tengir ekki við það að endurræsa sig þegar haustið er runnið upp. Laufin eru í fallegum haustlitum, dagarnir orðnir lengri og treflar verða staðalbúnaður nemenda um allt land.

Unnur Lilja Andrésdóttir
Sep 304 min read


Betra uppi?
Það heur verið mjög vinsælt að tylla sér á bar, veitingastað eða bara einhvern stað sem hægt er að setjast niður á toppi bygginga (betur þekkt á ensku sem roof top staðir).

Sara Rós Lin Stefnisdóttir
Sep 302 min read


Fortíðarþrá skammdegisins
Mig langar að búa til rapplög og ábreiður á hljómborð. Vera með handaband og mæta í fötum í stíl við þín í skólann, Það er svo miklu töffaralegra en það að vera með sterkt tengslanet.

Saga Eldarsdóttir
Sep 302 min read


Bókasöfn eða kaffihús?
Bókasöfn og kaffihús eru því bæði veglegir kostir til að velja úr ef maður þarf að læra. Það að fá að breyta um umhverfi sem er ekki vinna eða skóli en hægt að einbeita sér á og vera í félagslegum aðstæðum.

Sara Rós Lin Stefnisdóttir
Sep 302 min read


Haustfílingurinn
Já haustið hefur margt með sér í för. Allskonar breytingar í rútínu, veðri og fatnaði. Svo hvernig við aðlögum okkur að þessum breytingum.

Sara Rós Lin Stefnisdóttir
Sep 301 min read


Hvað tækir þú með ef þú mættir aldrei aftur snúa heim?
Þessa spurningu fékk ég í verkefni í þjóðfræði um daginn

Ninja
Apr 93 min read


Dyrasíminn er vanmetin snilld
Dyrasímar eru eitt af þessum tækjum sem fáir dásama, en allir treysta á.Við mannverur kunnum ekki gott að meta.

Saga
Apr 92 min read


Gæti The Nun 2 verið jólamynd?
Kvikmyndin The Nun 2 kom út þann 8. september árið 2023. Í myndini eru fimm aðalpersónur: nunnur að nafni systir Irene og systir Debra, ungu

Saga
Apr 92 min read


Bestu og verstu hlutirnir við menntaskóla
Að vera í menntaskóla er eins og að vera á milli tveggja heima – maður er hvorki barn né fullorðinn, en samt gert ráð fyrir að maður taki áb

Unnur Lilja Andrésdóttir
Apr 92 min read


Ófyrirsjáanleikinn
Dreymir þig um að gera eitthvað? Eða kannski mannst eftir því að hafa verið með einhverja ákveðna framtíðarsýn eða einhvern atburð sem þig l

Sara Rós Lin Stefnisdóttir
Apr 92 min read


Verðum við að læra stærðfræði?
Það er spurning sem margir menntaskólanemar hafa hugsað: "Af hverju þarf ég að læra þetta? Ég ætla ekkert endilega að verða verkfræðingur eð

Unnur Lilja Andrésdóttir
Apr 92 min read


Facebook event sem uppljóstraði sjálfsálit mitt
Ég elska alveg fólk, og ég elska að tala við fólk, en ég vel aldrei að setja mig í aðstæður þar sem ég sit innum stóra hópa af fólki, en um

Ninja
Apr 93 min read
bottom of page
.jpg)