top of page

Markmið BlaBlaðsins

Ritstjórn samanstendur af nemendum frá landinu öllu. Við leggjum áherslu að miðla til nemenda úr öllum landshlutum og dreifum til allra skóla á landinu.

Sameining

Við hjá BlaBlaðinu fjöllum gjarnan um ungt listafólk og leggjum áherslu á innsendar greinar, ljóð og ljósmyndir. Við erum vettvangur fyrir skapandi einstaklinga að feta sín fyrstu spor á atvinnumarkaðinn.

Tjáning

Hvar sem er, hvernær sem er - ef þér leiðist er stutt að nálgast síðasta tölublaðið okkar. Hvort sem það er á vefnum eða í skólastofunni.

Aðgengi

Við hjá BlaBlaðinu þekkjum mikilvægi þess að láta í sér heyra. Í ritstjórn sitja framhaldsskólanemar og nýstúdentar með öflugar raddir sem fá að blómstra á eigin forsendum.

Kraftur

Um BlaBlaðið

BlaBlaðið hefur verið starfrækt frá árinu 2014 og er dreift í alla framhaldsskóla landsins. Við fjöllum um allt milli himins og jarðar, en leggjum áherslu á sameiningu og hagsmuni framhaldsskólanema. BlaBlaðið er málgagn Sambands íslenskra framhaldsskólanema.

Tölublöð BlaBlaðsins
Framhaldsskólanemar
Embla Waage og Katrín Valgerður

Ritstjórn

Ritstjórn samanstendur af framhaldsskólanemum og nýstúdentum

Sara Rós Lin Stefnisdóttir.jpg

Sara Rós Lin Stefnisdóttir

Ritstjóri

Screenshot 2025-04-07 153415.png

Anna Eir

Penni

Saga Evudóttir Eldarsdóttir_edited.jpg

Saga

Penni

Eva María_edited.jpg

Eva

Penni

Screenshot 2025-04-07 154219.png

Unnur

Penni

profile-anonymous-face-icon-gray-silhouette-person-male-default-avatar-photo-placeholder-w

Viktor

Penni

  • email-icon-glyph-icon-for-your-website-mobile-presentation-and-logo-design-vector

Vilt þú gerast hluti af næstu ritstjórn? Sentu umsókn á embla@neminn.is

bottom of page