Markmið BlaBlaðsins
Ritstjórn samanstendur af nemendum frá landinu öllu. Við leggjum áherslu að miðla til nemenda úr öllum landshlutum og dreifum til allra skóla á landinu.
Sameining
Við hjá BlaBlaðinu fjöllum gjarnan um ungt listafólk og leggjum áherslu á innsendar greinar, ljóð og ljósmyndir. Við erum vettvangur fyrir skapandi einstaklinga að feta sín fyrstu spor á atvinnumarkaðinn.
Tjáning
Hvar sem er, hvernær sem er - ef þér leiðist er stutt að nálgast síðasta tölublaðið okkar. Hvort sem það er á vefnum eða í skólastofunni.
Aðgengi
Við hjá BlaBlaðinu þekkjum mikilvægi þess að láta í sér heyra. Í ritstjórn sitja framhaldsskólanemar og nýstúdentar með öflugar raddir sem fá að blómstra á eigin forsendum.
Kraftur
Ritstjórn
Ritstjórn samanstendur af framhaldsskólanemum og nýstúdentum
.jpg)








