top of page

Hvaða mjólkurlist ert þú?

Hvað er uppáhalds fagið þitt í skólanum?

  1. Enska

  2. Íslenska

  3. Stærðfræði

  4. Danska


Hvernig myndir þú eyða frítímanum þínum?

  1. Baka 

  2. Hanga með vinum

  3. Rúnta um

  4. Horfa á þætti


Hvaða land myndirðu flytja til?

  1. Danmerkur

  2. Spánar

  3. Bretlands

  4. Bandaríkjana


Hvernig gæludýr áttu?

  1. Hund

  2. Hamstur

  3. Kött

  4. Á ekki gæludýr



ree

Flest A: Hjarta

Hjarta er einfaldasta mjólkurlistin og flestir læra fyrst. Einfalt, stílhreint en sýnir samt dugnað að geta gert mjólkurlist. Þú ert í grunnin einföld manneskja en hefur eiginleika sem gerir þig að þér. 


Flest B: Svanur

Svanur er eitt af þeim mjólkurlistum sem fólk reynir í sífellu að ná rétt. Flókið en samt ekki ef búið er að ná grunnatriðunum. Þú ert skemmtileg manneskja og getur komið á óvart en fólk þarf að kynnast þér til þess að ná utan um hvernig þú ert. 


Flest C: Rósetta

Rósetta er mjólkurlist sem fólki finnst líta út fyrir að vera flókin en hún er það ekki. Dálítið eins og þú. Virðist vera flókin og mikið í gangi en þú kannt að meta einföldu hlutina í lífinu. 


Flest D: Túlípani

Túlípani er mjólkurlist sem krefst tækni sem er frábrugðin hinum hönnununum sem hægt er að gera. Þú hugsar út fyrir kassann og ert með opin huga. 


Comments


bottom of page